Karellen
news

Sólkerfið

05. 12. 2023

í vetur hafa eldri börnin á Skerjagarði unnið með sólkerfið.

Viðfangsefnið var valið út frá áhuga barnanna og hafa þau unnið með sólkerfið á fjölbreyttan hátt.


það er gaman að sjá hversu mikil þekking hefur orðið í barnahópnum og hafa þau útfært þekkingu sína á fjölbreyttan hátt, með sögugerð, myndsköpun og framsögn.

© 2016 - 2024 Karellen