Karellen
news

Fjaran okkar

05. 12. 2023

Á Skerjagarði erum við heppin með nærumhverfið okkar.

Við viljum nota umhverfið okkar á fjölbreyttan hátt. Fjaran okkar er mjög vinsæl og við njótum hennar til útiveru og listsköpunar svo dæmi séu tekin.


© 2016 - 2024 Karellen