Karellen

Matseðill vikunnar

3. október - 7. október

Mánudagur - 3. október
Morgunmatur   Hafragrautur með chijafræjum. Ávextir.
Hádegismatur Hakkabuff, ofnbakað smælki, brún lauksósa og gulrótarstafir
Nónhressing Flatkökur, hafrakex. Álegg og ávextir,
 
Þriðjudagur - 4. október
Morgunmatur   Hafragrautur með chijafræjum. Ávextir.
Hádegismatur Fiskibollur, íslenskar kartöflur, lauksmjör og rófur
Nónhressing Heilhveitbrauð, hafrakex. Álegg og ávextir.
 
Miðvikudagur - 5. október
Morgunmatur   AB-mjólk og ávextir. Kornflex.
Hádegismatur Flúðasveppasúpa, fjölkornabrauð með smjöri, osti og ferskum íslenskum tómötum
Nónhressing Hafrabrauð, hrökkbrauð álegg og ávextir.
 
Fimmtudagur - 6. október
Morgunmatur   Hafragrautur með chijafræjum. Ávextir.
Hádegismatur Soðin ýsa, kartöflur, smjör, spergilkál og rúgbrauð með smjöri
Nónhressing Heilhveitbrauð, hrökkbrauð álegg og ávextir.
 
Föstudagur - 7. október
Morgunmatur   Ristað brauð með osti. Álegg og ávextir.
Hádegismatur Kjúklingalæri, ofnbakað smælki með hvítlauk, basilsósa og ferskt íslenskt grænmeti
Nónhressing Heilhveitbrauð, hafrakex. Álegg og ávextir.
 
© 2016 - 2022 Karellen