Karellen

Við viljum að börnin mæti í þægilegum fatnaði í leikskólann, ekki gallabuxur eða föt sem þrengja að. Gott er að vera í t.d sokkabuxum og síðerma bol/peysu. Einnig er gott að hafa þau í innisokkum með stömu undirlagi sérstaklega á Bóli.

Gátlisti yfir fatnað fyrir leikskólann:

Fatahólfin á Bakka og Bóli.

 • Flís eða ullar buxur
 • Flís eða ullar peysa
 • Vettlingar, ekki þykkar lúffur
 • Húfa
 • Pollagalli
 • Stígvél
 • Bakka hafa aukaföt í körfu í hólfi barnanna.

Fatakörfurnar á Bóli.

 • Tvennar samfellur
 • Tvennar sokkabuxur, sokka
 • Tvo síðermaboli
 • Snuð ef þau nota.
© 2016 - 2024 Karellen