Karellen
news

Unnið með forritun

04. 04. 2023

Hér eru börnin að vinna með Bee-bot sem er forritunarleikfang í formi býflugu. Henni i er stjórnað með tökkum á baki hennar.Þau teiknuðu örvar á blað og ákváðu hvert býflugan átti að fara.


Síðan ýttu þau á ...

Meira

news

Jólakveðja

20. 12. 2022

Við á skerjagarði óskum ykkur öllum gleðilegrar jóla og farsældar á nýju ári.


Við þökkum fyrir samstarfið með börnunum okkar og ykkur foreldrar góðir á árinu sem er að líða. Hlökkum til þessa að sjá ykkur öll á nýju ári.

Meira

news

Hrekkjavöku samvera á Bakka

14. 11. 2022

Það var gaman hjá okkur á Hrekkjavökunni. Bakki og Ból voru saman með vinastund um morgunin. það voru allskonar fígúrur sem mættu í leikskólann þenna dag. Börnin voru almennt ánægð með daginn og alltaf gleði með svona búningadaga.

...

Meira

news

Gaman saman á Bóli

14. 11. 2022

Hér koma nokkrar myndir úr leik og starfi barnanna á Bóli. Það er gaman hvað börnin eru ánægð í leikskólanum sínum og hafa gaman af því að leika sér með allskonar leikefni. Leikurinn fær að njóta sín í dagskipulaginu á Bóli og börnin velja sér viðfangsefni og ...

Meira

news

Nestisdagur

23. 05. 2022

Börnunum finnst alltaf jafn skemmtilegt og mikið sport að koma með nesti að heiman. Yndislegt þegar við erum heppin með veður og getum farið í nestisferð í nánasta umhverfinu okkar. Hér koma nokkrar myndir frá eldri hópnum á Bóli.

...

Meira

news

Listsköpun á Bóli

11. 04. 2022

Börnin á Bóli hafa gaman að því að mála og skapa hér má sjá smá sýnishorn af þeirra vinnu undanfarnar vikur.

...

Meira

© 2016 - 2023 Karellen