Karellen

Leikskólinn Skerjagarður, Bauganesi 13, í Skerjafirði,tók til starfa 1.apríl 2003. Hann er einkarekinn með þjónustusamning við Reykjavíkurborg. Rekstraraðilar eru Sóldís Harðardóttir leikskólakennari og Þórbjörn Sigurðsson. Þau tóku við rekstri Skerjagarðs 1.maí 2015. Leikskólastjóri er Sóldís Harðardóttir skerjagardur@skerjagardur.is

Aðstoðarleikskólastjóri er Guðfinna Kristjánsdóttir skerjagardurbol@skerjagardur.is

Öll börnin eru í heilsdagsplássi, þ.e.a.s. átta, átta og hálfan eða níu tíma á dag. Á Skerjagarði eru tvær deildir, yngri deildin Ból er með börn á aldrinum átján mánaða til þriggja ára. Deildarstjóri er er Guðfinna Kristjánsdóttir leikskólakennari.

Eldri deildin Bakki er með börn á aldrinum þriggja til sex ára en aldursblöndun fer eftir aðstæðum hverju sinni. Deildarstjórar eru Sara Dögg Guðmundsdóttir uppeldis-og menntunnarfræðingur. Sigrún Hrafnsdóttir leikskólaliði.

© 2016 - 2024 Karellen