news

Jólatrésgerð

01. 12. 2021

Börnin ákváðu að gera sitt eigið jólatré fyrir jólaballið, allir svo duglegir og áhugasamir. Þau gerast varla glæsilegri jólatrén en nú er verið að mála það og á næstu dögum munu börnin búa til ýmsi skraut á tréð sem verður eflaust mjög fallegt á jólaball...

Meira

news

Hafið

17. 11. 2021Þessa dagana erum við að vinna með hafið. Við höfum farið í frábæru fjöruna í Skerjafirðinum og rannsakað fjöruna og hafið. Elstu börnin fóru á Sjóminjasafnið og fengu fræðslu. Börnin er svo að vinna úr reynslu sinni á fjölbreyttan og skapandi...

Meira

news

Dagur íslenskrar tungu

17. 11. 2021Börnin á Skerjagarði sömdu ljóð á degi íslenskrar tungu. Við lásum ljóð Jónasar Hallgrímssonar og börnin sömdu ljóð í sömu mynd út frá sínum hugarefnum.

Buxur, vesti, brók og skó,

bætta sokka, nýta,

húfu-tetur, hálsklút ...

Meira

news

Slökkviliðið kom í heimsókn

27. 09. 2021

Slökkviliðið kom í heimsókn á Skerjagarð og voru með fræðslu fyrir elstu börnin. Börnin voru til fyrirmyndar, fróðleiksfús og prúð.
...

Meira

news

Lubba námskeið á Skerjagarði

24. 09. 2021

Starfsmenn fóru á frábært lubbanámskeið á starfsdegi. Við erum alltaf að gera frábært starf enn betra.

...

Meira

news

Dagur náttúrunnar 16 september

17. 09. 2021

Eldri börnin á Skerjagarði fögnuðu degi náttúrunnar í fjörunni í Skerjafirðinum. þau söfnuðu öllu rusli sem þau fundu í fjörunni, nutu útiverunnar, sulluðu , gerðu sandkastala og máluðu steina. Allir komu vel blautir og glaðir heim eftir daginn.

...

Meira

© 2016 - 2022 Karellen