Karellen
news

Hafið

17. 11. 2021Þessa dagana erum við að vinna með hafið. Við höfum farið í frábæru fjöruna í Skerjafirðinum og rannsakað fjöruna og hafið. Elstu börnin fóru á Sjóminjasafnið og fengu fræðslu. Börnin er svo að vinna úr reynslu sinni á fjölbreyttan og skapandi...

Meira

news

Dagur íslenskrar tungu

17. 11. 2021Börnin á Skerjagarði sömdu ljóð á degi íslenskrar tungu. Við lásum ljóð Jónasar Hallgrímssonar og börnin sömdu ljóð í sömu mynd út frá sínum hugarefnum.

Buxur, vesti, brók og skó,

bætta sokka, nýta,

húfu-tetur, hálsklút ...

Meira

news

Slökkviliðið kom í heimsókn

27. 09. 2021

Slökkviliðið kom í heimsókn á Skerjagarð og voru með fræðslu fyrir elstu börnin. Börnin voru til fyrirmyndar, fróðleiksfús og prúð.
...

Meira

news

Lubba námskeið á Skerjagarði

24. 09. 2021

Starfsmenn fóru á frábært lubbanámskeið á starfsdegi. Við erum alltaf að gera frábært starf enn betra.

...

Meira

news

Dagur náttúrunnar 16 september

17. 09. 2021

Eldri börnin á Skerjagarði fögnuðu degi náttúrunnar í fjörunni í Skerjafirðinum. þau söfnuðu öllu rusli sem þau fundu í fjörunni, nutu útiverunnar, sulluðu , gerðu sandkastala og máluðu steina. Allir komu vel blautir og glaðir heim eftir daginn.

...

Meira

news

A dagurinn

10. 09. 2021


Í dag er A dagurinn. Dagurinn er í tengslum við málörvunar verkefnið Lubbi finnur málbein þar sem unnið er með eitt málhljóðin í einu. Börnin komu með hlut að heiman sem að byrjar á hljóðinu A og sögðu frá honum.


...

Meira

© 2016 - 2022 Karellen