Karellen
news

Gaman að leika í snjónum

23. 02. 2022

Það er búið að vera gaman hjá börnunum að leika sér í snjónum núna í febrúar. Hér er smá sýnishornfrá útiveru barna frá Bakka og Bóli.

...

Meira

news

Vélmenni.

23. 02. 2022

Það er skemmtilegt þegar t.d ein bók( Verkstæði Villa) getur kveikt mikinn áhuga hjá börnunum og úr verður verkefni þar sem börnin gerðu sín vélmenni stór og smá. Það er svo mikilvægt að nýta kveikjuna og vinna með áhuga barnanna þegar hugmyndir þeirra vakna hér og nú...

Meira

news

Laddi Barnamenningarhátíð

22. 02. 2022


Æfingar fyrir Barnamenningarhátíð gengur einstaklega vel Ladda lögin óma daginn út og inn .Skólahópurinn er búin að teikna mynd af Ladda sjálfum .Okkur finnst myndirnar þeirra svo skemmtilegar.



...

Meira

news

Nestisdagur á Bóli

14. 02. 2022

Á föstudaginn 11 febrúar var nestisdagur Í Skerjagarði. Börnin komu með nesti með sér sem þau borðuðu í ávaxstastundinni. það var mikil gleði á meðal barnanna með þetta þó svo að það hafi ekki verið nein nestisferð.

...

Meira

news

Jólatrésgerð

01. 12. 2021

Börnin ákváðu að gera sitt eigið jólatré fyrir jólaballið, allir svo duglegir og áhugasamir. Þau gerast varla glæsilegri jólatrén en nú er verið að mála það og á næstu dögum munu börnin búa til ýmsi skraut á tréð sem verður eflaust mjög fallegt á jólaball...

Meira

news

Hafið

17. 11. 2021



Þessa dagana erum við að vinna með hafið. Við höfum farið í frábæru fjöruna í Skerjafirðinum og rannsakað fjöruna og hafið. Elstu börnin fóru á Sjóminjasafnið og fengu fræðslu. Börnin er svo að vinna úr reynslu sinni á fjölbreyttan og skapandi...

Meira

© 2016 - 2024 Karellen