í vetur hafa eldri börnin á Skerjagarði unnið með sólkerfið.
Viðfangsefnið var valið út frá áhuga barnanna og hafa þau unnið með sólkerfið á fjölbreyttan hátt.
það er gaman að sjá hversu mikil þekking hefur orðið í barnahópn...
Á Skerjagarði erum við heppin með nærumhverfið okkar.
Við viljum nota umhverfið okkar á fjölbreyttan hátt. Fjaran okkar er mjög vinsæl og við njótum hennar til útiveru og listsköpunar svo dæmi séu tekin.
Í dag héldum við upp á dag íslenskrar náttúru. Við fórum í útikennslu og skoðuðum umhverfið okkar í kringum Skerjagarð. Við fundum mikið af fallegum blómum og öðrum plöntum en einnig mikið rusl. Við flokkuðum það sem við fundum eftir litum, ræddum um hvað æt...
Við höfum verið dugleg að nýta góða veðrið í ágúst og farið í vettvangsferðir.
Börnin komu að sjálfsögðu með hugmyndir að því hvert skildi fara.
Þau völdu meðal annars að fara í Húsdýragarðin, Nauthólsvík, bæjarferð...
Skólahópur kom saman í fyrstu vinnustund annarinnar.
Krakkarnir hafa beðið eftir vinnustund og gera verkefni, mikill gleði og eftirvænting hjá þeim.
Í fyrstu sundinni gerðu þau sjálfsmynd og skrifuðu nafnið sitt, sem verður forsíðan í möppunni sem þau safna verk...
Hér eru börnin að vinna með Bee-bot sem er forritunarleikfang í formi býflugu. Henni i er stjórnað með tökkum á baki hennar.
Síðan ýttu þau á ...