Karellen
news

Jólatrésgerð

01. 12. 2021

Börnin ákváðu að gera sitt eigið jólatré fyrir jólaballið, allir svo duglegir og áhugasamir. Þau gerast varla glæsilegri jólatrén en nú er verið að mála það og á næstu dögum munu börnin búa til ýmsi skraut á tréð sem verður eflaust mjög fallegt á jólaballinu okkar á Skerjagarði :)


© 2016 - 2022 Karellen