Karellen
news

Dagur íslenskrar tungu

17. 11. 2021Börnin á Skerjagarði sömdu ljóð á degi íslenskrar tungu. Við lásum ljóð Jónasar Hallgrímssonar og börnin sömdu ljóð í sömu mynd út frá sínum hugarefnum.

Buxur, vesti, brók og skó,

bætta sokka, nýta,

húfu-tetur, hálsklút þó,

háleistana hvíta.

Lag: Ísl. þjóðlag.

Ljóð: Jónas Hallgrímsson.

Dót,rúm, herbergi og vinátta.

Pítsa, sykurpúðar og vatn.

Úti að leika fá sér fríst loft.
Mála og lita.

© 2016 - 2022 Karellen