news

​Heimilisleikur, sull og gleði.

26. 08. 2019

Heimilisleikur, sull og gleði. Í flæði á Bakka var boðið upp á lífrænt hráefni sem var útrunnið og átti að henda. Boðið var upp á vatn í ýmsum litum, sumar umbúðir voru lokaðar þá þurfti hugvit og leikni, til þess að opna og stundum þurfti að biðja vin um aðstoð. Þetta var einstaklega skemmtileg útivera og allir nutu sín í botn.

© 2016 - 2020 Karellen