Leikskólafréttir!

Hvað er í matinn?

Mánudagur

Morgunmatur- Hafragrautur með chiafræjum. Kornflex Ávaxtabiti. Millibiti - Ávextir. Hádegismatur--Soðin ýsa,Lauksmjör Íslenskar kartöflur Léttsoðið íslenskt spergilkál Mjólkurlaust rúgbrauð með smjöri Síðdegishressing - Brauð, hrökkbrauð og ávextir.

Þriðjudagur

Morgunmatur- Hafragrautur með chiafræjum. Kornflex Ávaxtabiti. Millibiti - Ávextir. Hádegismatur--Taco,Nautahakk með pintobaunum Brún hrísgrjón Sýrður rjómi Rifinn ostur Síðdegishressing - Brauð, hrökkbrauð og ávextir.

Miðvikudagur

Morgunmatur- Kornflex, Hafrakoddar. Ávaxtabiti. Millibiti - Ávextir. Hádegismatur-Heimalagað kjúklingalasagna Létt soðnar gulrætur Síðdegishressing -Brauð, hrökkbrauð og ávextir.

Fimmtudagur

Morgunmatur- Hafragrautur með chiafræjum. Ávaxtabiti. Millibiti - Ávextir. Hádegismatur -Skyr flatkökur og ávextir. Síðdegishressing -Brauð, hrökkbrauð og ávextir.

Föstudagur

Starfsdagur.

Næstu viðburðir

  • 21. des Starfsdagur.
  • 18. des Heimsókn í Ábæjarsafnið, elstu börnin.
  • 14. des jólaleikrit ,,pönnukakan rúllandi´´
  • 11. des Grasagarðurinn jólastund. Elstu börnin.
  • 7. des Jólaball Skerjagarðs

Skoða skóladagatal