Elstu börnin á Bakka eru nú að vinna að því að útbúa föt, húsgögn, hús eða hvað sem þeim dettur í hug fyrir Blæ bangsa.
Það er mikil gleði og áhugi í barnahópnum fyrir þessu verkefni og það verður gaman að sjá hvert þetta verkefni leiðir þau.
<...Börnin á Bakka eru búin að vera dugleg í vikunni að undirbúa bolludaginn og öskudaginn sem eru í næstu viku.
Þau gerðu bolluvendi og elstu börnin útbjuggu poka sem á að nota á öskudaginn til að slá köttinn úr tunnuni.
...Rautt litaþema
Á Bóli erum við að vinna með litina og tileinkum einn mánuð fyrir hvern grunnlit. Í janúar vorum við að vinna með bláan lit og vorum svo með bláan dag í lok mánaðarins en þá skreyttum við alla deildina með verkum barnanna og fundum öll bláu leikföng...
Við á Skerjagarði erum komin með nýjan efnivið , nýtt ljósaborð og skynjunarsand . Við munum nota þetta í vali og spila róandi tónlist til að skapa notalegt andrúmsloft. Á næstunni munum við bæta ljósum við og nota vatnið til að auka samspil lita og ljós. Skemmtilegt sí...
Skólahópurinn fór á Listasafn Reykjavíkur í morgun. Drengirnir skoðuðu verk eftir Erró ásamt því að skoða Listasafnið.
Flottur hópur og okkar börn til fyrirmyndar.
...Við í Skerjagarði erum himinlifandi og þakklát með nýju hreyfitækin okkar sem við fengum að gjöf. Báðar deildar njóta góðs af og hægt er að setja upp skemmtilegar þrautabrautir sem reyna meðal annars á jafnvægið, úthald, einbeitingu og þor. það er mjög gaman að sjá h...