Matseðill vikunnar

21. September - 25. September

Mánudagur - 21. September
Morgunmatur   Hafragrautur með chijafræjum. Ávextir.
Hádegismatur Kjúklingabollur kartöflusmælki sinnepssósa Ferskir íslenskir tómatar og gúrkur.
Nónhressing Heilhveitbrauð,, hrökkbrauð. Álegg og ávextir.
 
Þriðjudagur - 22. September
Morgunmatur   Hafragrautur með chijafræjum. Ávextir.
Hádegismatur Ýsa, kartöflur íslenskar, rúgbrauð með smjöri spergilkál.
Nónhressing Heilhveitbrauð, hrökkbrauð. Álegg og ávextir.
 
Miðvikudagur - 23. September
Morgunmatur   Hafragrautur með chijafræjum. Kornflex.
Hádegismatur Grænmetislasagne ferskar íslenskar gúrkur og tómatar. Heimabakað hvítlauksbrauð.
Nónhressing Heilhveitbrauð, hrökkbrauð, Álegg og ávextir.
 
Fimmtudagur - 24. September
Morgunmatur   Hafragrautur með chijafræjum. Ávextir.
Hádegismatur Lambakjöt í korma brún hrísgrjón, grænmeti.
Nónhressing Flatkökur, hafrakex. Álegg og ávextir.
 
Föstudagur - 25. September
Morgunmatur   Ristað brauð með osti. Cherrios.
Hádegismatur Grjónagrautur og lifrapylsa.
Nónhressing Heilhveitbrauð, hafrakex. Álegg og ávextir.
 
© 2016 - 2020 Karellen