Matseðill vikunnar

16. September - 20. September

Mánudagur - 16. September
Morgunmatur   Hafragrautur með chijafræjum og eplum,rúsínum. Lýsi
Hádegismatur Fiskibollur** Íslenskar kartöflur Léttsoðið íslenskt spergilkál Brún lauksósa
Nónhressing Heilhveitibrauð, hafrakex. Ostur og kæfa. Ávextir.
 
Þriðjudagur - 17. September
Morgunmatur   AB-mjólk með múslí og rúsínum. Ávextir.
Hádegismatur Kjúklingaborgari** Hamborgarabrauð Ofnbakaðir kartöflubátar Heimagerð kokteilsósa Heilsutómatar
Nónhressing Heilhveitibrauð, hrökkbrauð. Egg og kavíar. Gúrka. Ávextir
 
Miðvikudagur - 18. September
Morgunmatur   Hafragrautur með chijafræjum. Bananni.
Hádegismatur Tacoskel Nautahakk Taco** Sýrður rjómi Rifinn ostur Agúrkustafir
Nónhressing Maltbrauð, hrökkbrauð, með osti og gúrku.
 
Fimmtudagur - 19. September
Morgunmatur   Hafragrautur með chijafræjum. Ávextir.
Hádegismatur Soðin ýsa Brætt smjör Íslenskar kartöflur Mjólkurlaust rúgbrauð Smjör ofan á brauð Létt soðnar gulrætur
Nónhressing Heilhveitibrauð, hafrakex. Ostur og sulta. Gurku og eplabiti,
 
Föstudagur - 20. September
Morgunmatur   Ristað brauð með osti, Kornflex.
Hádegismatur Grjónagrautur og lifrapylsa.
Nónhressing Flatkökur, hrökkbrauð, egg og gúrka. Ávextir.
 
© 2016 - 2019 Karellen