Matseðill vikunnar

2. Ágúst - 6. Ágúst

Miðvikudagur - 4. Ágúst
Morgunmatur   Hafragrautur með chijafræjum. Ávextir
Hádegismatur Lasagne, hrásalat, baguette
Nónhressing Heilhveitbrauð, hrökkbrauð. Álegg og ávextir.
 
Fimmtudagur - 5. Ágúst
Morgunmatur   Hafragrautur með chijafræjum. Ávextir.
Hádegismatur Soðin ýsa, kartöflur, blómkál, lauksmjör, rúgbrauð
Nónhressing Flatkökur, hafrakex. Álegg og ávextir.
 
Föstudagur - 6. Ágúst
Morgunmatur   Ristað brauð með osti. Kornflex og ávextir.
Hádegismatur Vanilluskyr, flatkaka með lifrakæfu, fersk íslensk gúrka
Nónhressing Hafrabrauð, hrökkbrauð. Álegg og ávextir.
 
© 2016 - 2021 Karellen