news

Vinátta á Skerjagarði

08. 11. 2019

Áttundi nóvember er alþjóðlegur dagur gegn einelti . Í morgun eins og aðra föstudags-morgna vorum við með vinastund í Skerjagarði. Börnin sungu vinalögin og var Blær með okkur í stundinni á degi gegn einelti.

...

Meira

news

Dagur náttúrunnar

16. 09. 2019

Á Bakka fórum við í vettvangsferð á degi náttúrunnar. Umræður dagsins voru hvað er náttúra ? Börnin komust að því að ber er náttúra, blóm og tré. Þau voru ekki viss um jarðveginn er steinn náttúra ? skemmtilegar vangaveltur sem enduðu á því að gera listaverk úr ge...

Meira

news

​Heimilisleikur, sull og gleði.

26. 08. 2019

Heimilisleikur, sull og gleði. Í flæði á Bakka var boðið upp á lífrænt hráefni sem var útrunnið og átti að henda. Boðið var upp á vatn í ýmsum litum, sumar umbúðir voru lokaðar þá þurfti hugvit og leikni, til þess að opna og stundum þurfti að biðja vin um aðstoð....

Meira

news

Uppskeruhátíð.

23. 08. 2019

Uppskeruhátíð á Skerjagarði. Börnin á Bakka voru að taka upp kartöflur og fóru með þær heim í soðið. Ennig gerðu þau sultu, skáru niður rabbabara og hreinsuðu rifsber. Sultan var góð ofan á brauðið í síðdegishressingunni. Aldrei höfðu börnin smakkað eins góða s...

Meira

news

Aðlögun á Bóli

21. 08. 2019

Á Bóli byrjuðu 7 ný börn í aðlögun núna í ágúst. Það hefur gengið glimrandi vel hjá litlu krílunum að fóta sig í nýju umhverfi, kynnast kennurunum, öðrum börnum og lífinu í Skerjagarði. Það er virkilega gaman að sjá hvað þau eru orðin örugg og farin að una sé...

Meira

news

Viðhorfskönnun foreldra á Skerjagarði

08. 08. 2019

Gaman að segja frá því að niðurstöður viðhorfskönnunar foreldra á Skerjagarði komu í lok júní. Við erum einstaklega glöð með hvað allir eru ánægðir með starfið okkar á Skerjagarði.

Markmið könnunarinnar var að skoða viðhorf foreldra til leikskólans, líða...

Meira

© 2016 - 2020 Karellen