news

Aðlögun á Bóli

21. 08. 2019

Á Bóli byrjuðu 7 ný börn í aðlögun núna í ágúst. Það hefur gengið glimrandi vel hjá litlu krílunum að fóta sig í nýju umhverfi, kynnast kennurunum, öðrum börnum og lífinu í Skerjagarði. Það er virkilega gaman að sjá hvað þau eru orðin örugg og farin að una sé...

Meira

news

Viðhorfskönnun foreldra á Skerjagarði

08. 08. 2019

Gaman að segja frá því að niðurstöður viðhorfskönnunar foreldra á Skerjagarði komu í lok júní. Við erum einstaklega glöð með hvað allir eru ánægðir með starfið okkar á Skerjagarði.

Markmið könnunarinnar var að skoða viðhorf foreldra til leikskólans, líða...

Meira

news

Sumarhátíð.

14. 06. 2019

Sumarhátíð Skerjagarðs var haldin í dag ,mikið fjör og mikið gaman. Farið var í skrúðgöngu um hverfið og sumarlög sungin. Leiksýning sem kennarar frumsýndu. Sirkusatriði sem börnin sýndu með glæsibrag. Farið var í leiki dansað og sungið. Frábær dagur hjá okkur á Ske...

Meira

news

Útskriftarferð elstu barna.

05. 06. 2019

Útskriftarferð elstu barna var í dag og heppnaðist hún einstaklega vel. Við fórum í Perluna og skoðuðum vatnasafnið og íshellinn sem vakti einstaka lukku. Þetta er flottir og hæfileikaríkir krakkar sem eru að kveðja okkur í haust. Takk fyrir samveruna

...

Meira

news

Takk fyrir opna húsið.

16. 05. 2019

Takk fyrir góða mætingu á opnu húsi.

Laugardaginn 11. maí var opið hús hjá okkur á Skerjagarði.Börnin héldu sýningu á verkum vetrarins fyrir foreldra og aðra gesti. Gaman var hvað börnin voru stolt af skólastarfi vetrarins. Á Skerjagarði eru fimm drengir að fara í grunns...

Meira

news

Gleðilegt sumar.

29. 04. 2019

Gleðilegt sumar og takk fyrir veturinn.

Nú er vor í lofti og sumarstarfið að byrja. Farið er í gönguferðir og fylgst er með trjánum og gróðri lifna við úr vetrardvala. Börnin á Bakka hafa verið að gróðursetja fræ og fylgjast þau spennt með hvernig þau vaxa.

Meira

© 2016 - 2019 Karellen