news

Vel heppnað jólaball

11. 12. 2019

Jólaball Skerjagarðs var haldið föstudaginn 6. desember. Fjölmennt var á jólaballinu sem endranær og var ekki annað að sjá en að allir hafi skemmt sér vel. Sungið og dansað var í kringum jólatréð og börnin tóku vel á móti jólasveininum. Við á Skerjagarði Þökkum ykkur...

Meira

news

Komdu og skoðaðu landnámsdýrin

25. 11. 2019

Meistarahópur fór á landnámssýningu. Börnunum var sagt frá fyrsta fólkinu sem settist að á Íslandi. Fólkið kom með ýmislegt með sér frá sínum fyrri heimkynnum, þar á meðal húsdýr. Í heimsókninni var rætt um þessi húsdýr og hvernig hugsað var um þau? Einnig voru ke...

Meira

news

Vinátta á Skerjagarði

08. 11. 2019

Áttundi nóvember er alþjóðlegur dagur gegn einelti . Í morgun eins og aðra föstudags-morgna vorum við með vinastund í Skerjagarði. Börnin sungu vinalögin og var Blær með okkur í stundinni á degi gegn einelti.

...

Meira

news

Dagur náttúrunnar

16. 09. 2019

Á Bakka fórum við í vettvangsferð á degi náttúrunnar. Umræður dagsins voru hvað er náttúra ? Börnin komust að því að ber er náttúra, blóm og tré. Þau voru ekki viss um jarðveginn er steinn náttúra ? skemmtilegar vangaveltur sem enduðu á því að gera listaverk úr ge...

Meira

news

​Heimilisleikur, sull og gleði.

26. 08. 2019

Heimilisleikur, sull og gleði. Í flæði á Bakka var boðið upp á lífrænt hráefni sem var útrunnið og átti að henda. Boðið var upp á vatn í ýmsum litum, sumar umbúðir voru lokaðar þá þurfti hugvit og leikni, til þess að opna og stundum þurfti að biðja vin um aðstoð....

Meira

news

Uppskeruhátíð.

23. 08. 2019

Uppskeruhátíð á Skerjagarði. Börnin á Bakka voru að taka upp kartöflur og fóru með þær heim í soðið. Ennig gerðu þau sultu, skáru niður rabbabara og hreinsuðu rifsber. Sultan var góð ofan á brauðið í síðdegishressingunni. Aldrei höfðu börnin smakkað eins góða s...

Meira

© 2016 - 2020 Karellen