news

Uppskeruhátíð.

23. 08. 2019

Uppskeruhátíð á Skerjagarði. Börnin á Bakka voru að taka upp kartöflur og fóru með þær heim í soðið. Ennig gerðu þau sultu, skáru niður rabbabara og hreinsuðu rifsber. Sultan var góð ofan á brauðið í síðdegishressingunni. Aldrei höfðu börnin smakkað eins góða sultu að þeirra mati.

© 2016 - 2020 Karellen