news

Skiltagerð

19. 05. 2021

Strákarnir í Skólahóp tóku að sér að gera skilti til að hafa í garðinum okkar á Skerjagarði. Börnin eru að fara að setja niður kartöflur og blóm í matjúrtagarðinn.

Krökkunum þótti tilvalið að gera skilti sem hjálpa börnunum að muna eftir því labba ekki á moldinni og að slíta ekki blómin upp ????

© 2016 - 2021 Karellen