Karellen
news

Vélmenni.

23. 02. 2022

Það er skemmtilegt þegar t.d ein bók( Verkstæði Villa) getur kveikt mikinn áhuga hjá börnunum og úr verður verkefni þar sem börnin gerðu sín vélmenni stór og smá. Það er svo mikilvægt að nýta kveikjuna og vinna með áhuga barnanna þegar hugmyndir þeirra vakna hér og nú og allt er sett í framkvæmd. það er ekki mikið mál að geyma verkefni um hafið á meðan á þessum áhuga stendur .© 2016 - 2023 Karellen