Karellen
news

Unnið með forritun

04. 04. 2023

Hér eru börnin að vinna með Bee-bot sem er forritunarleikfang í formi býflugu. Henni i er stjórnað með tökkum á baki hennar.Þau teiknuðu örvar á blað og ákváðu hvert býflugan átti að fara.


Síðan ýttu þau á takkana út frá fyrirmyndinni sem að þau gerðu og stjórnuðu býflugunni.© 2016 - 2023 Karellen