Karellen
news

Sól og sumar

22. 08. 2023

Við höfum verið dugleg að nýta góða veðrið í ágúst og farið í vettvangsferðir.


Börnin komu að sjálfsögðu með hugmyndir að því hvert skildi fara.

Þau völdu meðal annars að fara í Húsdýragarðin, Nauthólsvík, bæjarferð og æslarbelginn hérna í nágernni Skerjagarðs.


© 2016 - 2023 Karellen