Karellen
news

Nestisdagur á Bóli

14. 02. 2022

Á föstudaginn 11 febrúar var nestisdagur Í Skerjagarði. Börnin komu með nesti með sér sem þau borðuðu í ávaxstastundinni. það var mikil gleði á meðal barnanna með þetta þó svo að það hafi ekki verið nein nestisferð.

© 2016 - 2023 Karellen