Karellen
news

Nestisdagur

23. 05. 2022

Börnunum finnst alltaf jafn skemmtilegt og mikið sport að koma með nesti að heiman. Yndislegt þegar við erum heppin með veður og getum farið í nestisferð í nánasta umhverfinu okkar. Hér koma nokkrar myndir frá eldri hópnum á Bóli.

© 2016 - 2023 Karellen