Karellen
news

Hrekkjavöku samvera á Bakka

14. 11. 2022

Það var gaman hjá okkur á Hrekkjavökunni. Bakki og Ból voru saman með vinastund um morgunin. það voru allskonar fígúrur sem mættu í leikskólann þenna dag. Börnin voru almennt ánægð með daginn og alltaf gleði með svona búningadaga.

© 2016 - 2023 Karellen