Karellen
news

Hafið

17. 11. 2021Þessa dagana erum við að vinna með hafið. Við höfum farið í frábæru fjöruna í Skerjafirðinum og rannsakað fjöruna og hafið. Elstu börnin fóru á Sjóminjasafnið og fengu fræðslu. Börnin er svo að vinna úr reynslu sinni á fjölbreyttan og skapandi hátt.

© 2016 - 2022 Karellen