Karellen
news

Gaman saman á Bóli

14. 11. 2022

Hér koma nokkrar myndir úr leik og starfi barnanna á Bóli. Það er gaman hvað börnin eru ánægð í leikskólanum sínum og hafa gaman af því að leika sér með allskonar leikefni. Leikurinn fær að njóta sín í dagskipulaginu á Bóli og börnin velja sér viðfangsefni og leik.

© 2016 - 2023 Karellen