Karellen
news

Dagur náttúrunnar 16 september

17. 09. 2021

Eldri börnin á Skerjagarði fögnuðu degi náttúrunnar í fjörunni í Skerjafirðinum. þau söfnuðu öllu rusli sem þau fundu í fjörunni, nutu útiverunnar, sulluðu , gerðu sandkastala og máluðu steina. Allir komu vel blautir og glaðir heim eftir daginn.

© 2016 - 2022 Karellen