Karellen
news

A dagurinn

10. 09. 2021


Í dag er A dagurinn. Dagurinn er í tengslum við málörvunar verkefnið Lubbi finnur málbein þar sem unnið er með eitt málhljóðin í einu. Börnin komu með hlut að heiman sem að byrjar á hljóðinu A og sögðu frá honum.


© 2016 - 2023 Karellen