news

Vinátta á Skerjagarði

08. 11. 2019

Áttundi nóvember er alþjóðlegur dagur gegn einelti . Í morgun eins og aðra föstudags-morgna vorum við með vinastund í Skerjagarði. Börnin sungu vinalögin og var Blær með okkur í stundinni á degi gegn einelti.

© 2016 - 2020 Karellen