news

Viðhorfskönnun foreldra á Skerjagarði

08. 08. 2019

Gaman að segja frá því að niðurstöður viðhorfskönnunar foreldra á Skerjagarði komu í lok júní. Við erum einstaklega glöð með hvað allir eru ánægðir með starfið okkar á Skerjagarði.

Markmið könnunarinnar var að skoða viðhorf foreldra til leikskólans, líðan og stuðnings við barnið, upplýsingaflæði og stjórnun.

Niðurstöðurnar er hægt að nálgast hér.

© 2016 - 2020 Karellen