news

Vettvangsferð á Bóli.

08. 04. 2019

Vorið er komið hjá litlu Bólbúunum okkar og við nýtum okkur það og förum í ferðir um nánasta umhverfið. Við fórum í skemmtilega gönguferð niður í fjöru með eldri hópinn okkar á Bóli. Gaman að sjá hvað börnin voru að upplifa og rannsaka fjöruna, henda steinum í sjóinn snerta og skynja efniviðinn sem þar var að finna. þau höfðu gaman af. Við tókum með okkur nesti og gerðum góða ferð úr þessu.

© 2016 - 2019 Karellen