news

Vel heppnað jólaball

11. 12. 2019

Jólaball Skerjagarðs var haldið föstudaginn 6. desember. Fjölmennt var á jólaballinu sem endranær og var ekki annað að sjá en að allir hafi skemmt sér vel. Sungið og dansað var í kringum jólatréð og börnin tóku vel á móti jólasveininum. Við á Skerjagarði Þökkum ykkur fyrir notalega og skemmtilega samveru.

© 2016 - 2020 Karellen