news

Útskriftarferð elstu barna.

05. 06. 2019

Útskriftarferð elstu barna var í dag og heppnaðist hún einstaklega vel. Við fórum í Perluna og skoðuðum vatnasafnið og íshellinn sem vakti einstaka lukku. Þetta er flottir og hæfileikaríkir krakkar sem eru að kveðja okkur í haust. Takk fyrir samveruna

© 2016 - 2020 Karellen