news

Útikennsla

02. 09. 2020

Við á Skerjagarði höfum nýtt góða veðrið í ágúst til útikennslu. Nánasta umhverfið okkar hérna í Skerjafirðinum er frábært til þess.

Börnin hafa farið í göngutúra um hverfið og rekist á margt áhugavert.


Á Skógarróló eru börnin að læra að tálga, þau nota til þess kartöfluflysjara og hafa margir náð góðum tökum á því.

Þau hafa tálgað ýmsar furðuverur og gagnleg áhöld eins og veiðistangir.


© 2016 - 2021 Karellen