news

Unnið Með Blæ bangsa

19. 03. 2021

Elstu börnin á Bakka eru nú að vinna að því að útbúa föt, húsgögn, hús eða hvað sem þeim dettur í hug fyrir Blæ bangsa.

Það er mikil gleði og áhugi í barnahópnum fyrir þessu verkefni og það verður gaman að sjá hvert þetta verkefni leiðir þau.

© 2016 - 2021 Karellen