news

Takk fyrir opna húsið.

16. 05. 2019

  • Takk fyrir góða mætingu á opnu húsi.

Laugardaginn 11. maí var opið hús hjá okkur á Skerjagarði.Börnin héldu sýningu á verkum vetrarins fyrir foreldra og aðra gesti. Gaman var hvað börnin voru stolt af skólastarfi vetrarins. Á Skerjagarði eru fimm drengir að fara í grunnskóla, þeir fengu útskriftargjöf frá foreldrafélaginu. Við óskum þeim til hamingju og að þeim gangi vel á næsta skólastigi


© 2016 - 2020 Karellen