news

Sumarhátíð.

14. 06. 2019

Sumarhátíð Skerjagarðs var haldin í dag ,mikið fjör og mikið gaman. Farið var í skrúðgöngu um hverfið og sumarlög sungin. Leiksýning sem kennarar frumsýndu. Sirkusatriði sem börnin sýndu með glæsibrag. Farið var í leiki dansað og sungið. Frábær dagur hjá okkur á Skerjagarði í blíðskaparveðri.

© 2016 - 2020 Karellen