news

Lestrarstund með Sleipni

07. 02. 2020

Elstu börnin á Skerjagarði fóru í vikunni á Borgarbókasafnið í lestrarstund. Sagan Vetrarævintýri Sleipnis eftir Gerði Kristnýju og Gunnar Karlsson var lesin upp. Börnin hlustuðu af athygli og voru til fyrirmyndar.

© 2016 - 2020 Karellen