news

Kynning um tannhirðu

07. 02. 2020

Fimmtudaginn 6. febrúar kom tannlæknanemi í leikskólann með kynningu um tannhirðu fyrir börnin á Bakka. Hún sýndi myndband þar sem farið var yfir hvað þarf að hafa í huga þegar kemur að munnheilsu barna. Börnin voru vel upplýst og fengu tannbusta með sér heim að lokinni fræðslu.

© 2016 - 2020 Karellen