news

Komdu og skoðaðu landnámsdýrin

25. 11. 2019

Meistarahópur fór á landnámssýningu. Börnunum var sagt frá fyrsta fólkinu sem settist að á Íslandi. Fólkið kom með ýmislegt með sér frá sínum fyrri heimkynnum, þar á meðal húsdýr. Í heimsókninni var rætt um þessi húsdýr og hvernig hugsað var um þau? Einnig voru kenndir leikir sem tengdust dýrunum. Börnin voru áhugasöm og vel tekið á móti okkur.

© 2016 - 2020 Karellen