news

Kærleikskrukkur

06. 04. 2020

Í dag gerði eldri hópurinn á Bakka kærleikskrukkur. Krukkunar fylltu þau af vatni, litarefni, glimmeri og sápu. Börnin nota krukkurnar til að slaka á og finna hugarró. Krukkunum er snúið á hvolf og börnin draga djúpt andan á meðan glimmerið sest í krukkunni.

© 2016 - 2021 Karellen