news

Hreyfing á Bakka og Bóli

12. 11. 2020

Við í Skerjagarði erum himinlifandi og þakklát með nýju hreyfitækin okkar sem við fengum að gjöf. Báðar deildar njóta góðs af og hægt er að setja upp skemmtilegar þrautabrautir sem reyna meðal annars á jafnvægið, úthald, einbeitingu og þor. það er mjög gaman að sjá hvað börnin eru ánægð með þessa viðbót við leikefni skólans.

© 2016 - 2021 Karellen