news

Hrekkjavaka á Skerjagarði

04. 11. 2020

Það var mikið fjör þegar börnin á Skerjagarði héldu upp á Hrekkjavöku föstudaginn 30. október.

Börnin á Bakka skipulögðu daginn sjálf og sáu um skreytingar. það var haldið ball í byrjun dags, svo opnaði Skerjasjoppan þar var hægt var að fá nammi gegn töfra orðunum grikk eða gott. Haldin var svo bíó sýning. Flottur dagur og kát börn.

© 2016 - 2021 Karellen