Karellen
news

Gleðilegt sumar.

29. 04. 2019

Gleðilegt sumar og takk fyrir veturinn.

Nú er vor í lofti og sumarstarfið að byrja. Farið er í gönguferðir og fylgst er með trjánum og gróðri lifna við úr vetrardvala. Börnin á Bakka hafa verið að gróðursetja fræ og fylgjast þau spennt með hvernig þau vaxa.

Bönin á Bakka hafa verið að vinna með krumma í könnunnaraðferðinni og hafa þau útfært það á fjölbreyttan hátt. Unnið með pappamassa, farið í ýmsar skemmtilegar vettvangsferðir tengdar viðfangsefninu. Öllum er farið að hlakka til að hafa sýningu á vetrarstarfinu á opnu húsi 11. maí.


© 2016 - 2024 Karellen