news

Flæði skynnjunarherbergi á Bakka

26. 01. 2021

Við á Skerjagarði erum komin með nýjan efnivið , nýtt ljósaborð og skynjunarsand . Við munum nota þetta í vali og spila róandi tónlist til að skapa notalegt andrúmsloft. Á næstunni munum við bæta ljósum við og nota vatnið til að auka samspil lita og ljós. Skemmtilegt síðan að skiptast á og snerta sandinn líka. Hugmynd að kalla þetta skynjunar herbergi með róandi tónlist .

© 2016 - 2021 Karellen