news

Dagur náttúrunnar

16. 09. 2019

Á Bakka fórum við í vettvangsferð á degi náttúrunnar. Umræður dagsins voru hvað er náttúra ? Börnin komust að því að ber er náttúra, blóm og tré. Þau voru ekki viss um jarðveginn er steinn náttúra ? skemmtilegar vangaveltur sem enduðu á því að gera listaverk úr gersemum náttúrunnar. Gaman að sjá hvað börn sjá heiminn betur ef þau eru með stækkunnargler.© 2016 - 2020 Karellen