news

Bakkabúar undirbúa bolludaginn

12. 02. 2021

Börnin á Bakka eru búin að vera dugleg í vikunni að undirbúa bolludaginn og öskudaginn sem eru í næstu viku.

Þau gerðu bolluvendi og elstu börnin útbjuggu poka sem á að nota á öskudaginn til að slá köttinn úr tunnuni.

© 2016 - 2021 Karellen